Welcome

February 9, 2014

Link to video

Film: Viktor Bogdanski & Skapti Magnús Birgisson
Makeup & Styling: S Tinna Mijevic

Ég heiti Tanja Ýr og þetta er fyrsta bloggfærsla mín. Mig hefur lengi langað að  opna vefsíðu og lét því
loksins verða af því. Mig hlakkar rosalega til að deila með ykkur ferlinu og undirbúningnum sem fer fram
fyrir keppnina um Ungfrú heim 2014 sem og öllu því sem að mér kann að detta í hug.

My name is Tanja Ýr and this is my first blog post. I am extremely excited to start of this blog and
share everything with you that I find interesting. I will be sharing my journey to Miss World 2014
together with the preparation for it. I sincerely hope that you will enjoy my blog.

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×