THIGH HIGH BOOTS FROM BIANCO

September 23, 2016

image
image
image
Eigum við eitthvað að ræða þessi uppháu stígvél frá Bianco? Nei sko vá! Þau eru án djóks fullkomin, passar akkúrat og eru passlega há og ekki með of háum hæl…ekki hægt að biðja um meira.

Þau kosta 16.995kr og fást í Bianco í kringlunni, hægt er að skoða Facebook síðuna hjá þeim HÉR.

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×