Let's celebrate

February 12, 2014

Sunnudaginn 9.febrúar átti ég afmæli og varð ég árinu eldri eða 22 ára. Frekar skrýtið hvað árin fljúga áfram og ég eldist, en samt líður mér alltaf eins.
Líka skrítið að hugsa til þess að ég er orðin gömul núna..

Continue Reading…

Welcome

February 9, 2014

Link to video

Film: Viktor Bogdanski & Skapti Magnús Birgisson
Makeup & Styling: S Tinna Mijevic

Ég heiti Tanja Ýr og þetta er fyrsta bloggfærsla mín. Mig hefur lengi langað að  opna vefsíðu og lét því
loksins verða af því. Mig hlakkar rosalega til að deila með ykkur ferlinu og undirbúningnum sem fer fram
fyrir keppnina um Ungfrú heim 2014 sem og öllu því sem að mér kann að detta í hug.

Continue Reading…

Stop being a thinker

February 9, 2014

Í upphafi árs 2014 setti ég mér nokkur markmið. Ég fjallaði m.a um nokkur þeirra í viðtali við Vísi (http://www.visir.is/einn-nammidagur-i-viku/article/2014140119850).

Annað sem ég vildi einnig taka mig á er að hætta að vera “thinker and become a doer”. Það vill svo oft gerast að maður hugsar mikið um hlutina fram og aftur og langar svo mikið að gera eitthvað- en lætur aldrei verða af því. Svo þegar maður loksins ætlar að framkvæma eitthvað, er það orðið of seint.

Continue Reading…

1 111 112 113 114

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×