New in – Youngblood

February 18, 2014

Þar sem ég var alltaf að heyra stelpur tala rosalega vel um vörurnar frá Youngblood og hvað þær væru góðar og að farðinn endist lengi á án þess að vera alltaf að laga hann, þá ákvað ég að fá mér svona pakka. Hlakka ótrúlega til að prófa og segja ykkur hvað mér finnst.

Continue Reading…

Shake & bake

February 17, 2014

Á Sunnudaginn ákváðum ég, Kolbrún Elma og Vaka Ingibjörg vinkonur mínar að dekra aðeins við hundana okkar. Við fórum í Dýraríkið í Holtagörðum til að kaupa hundanammi en rákumst svo á muffins mix sem ætlað er hundum og vildum við endilega prófa það. Báðar eigum við hunda að gerðinni Chihuahua og þeir gjörsamlega elskuðu þetta eins og sjá má á myndunum.
Continue Reading…

Gleðilega helgi

February 15, 2014

Þar sem ég fagnaði tuttugu og tveggja ára afmælinu mínu sl. Sunnudag langaði mig að dekra aðeins við sjálfa mig, mér finnst við alltof sjaldan fjárfesta í eigin vellíðan. Ég ákvað að fara á snyrtistofuna Delux í Glæsibæ í meðferð sem kallast Delux andlitsbað en það innihélt líka heitsteina nudd og hljóðbylgjumeðferð.

Continue Reading…

1 110 111 112 113 114

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×