Jewellery – Hendrikka Waage

February 27, 2014

Ég fékk þessa fínu skartgripi frá Hendrikku Waage og er ekkert smá ánægð. Þessa skartgripi er hægt að nota við allt sem maður á og við margskonar tækifæri. Flott að blanda saman mörgum armböndum því litirnir passa alltaf saman en líka bara flott að hafa eitt. Tala nú ekki um græna hringinn, mér þykir hann einstaklega fallegur.

Continue Reading…

Blue Lagoon products

February 22, 2014

Ég fékk um daginn frábærar vörur frá Bláa Lóninu, maska, krem og olíu. Það er mjög mikilvægt að hugsa vel um húðina sína og vörurnar frá Bláa lóninu eru frábærar. Ég hef alltaf verið með frekar þurra húð og finnst mér þessar vörur hjálpa mikið.
Continue Reading…

How I clean my make-up brushes

February 22, 2014

Mér finnst mjög mikilvægt að halda förðunarburstunum mínum hreinum vegna þess að maður notar þá í andlitið sitt á næstum hverjum degi. Það geta myndast allskyns óhreinindi í þeim ef maður þrífur þá ekki. Ég þríf mína bursta rosalega vel vikulega, það tekur u.þ.b 30 mínútur að þrífa þá alla. En suma bursta þríf ég daglega eftir hverja notkun eins og meik- og eyeliner burstana.

Continue Reading…

1 109 110 111 112 113 114

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×