Monthly Makeup Favourites

March 19, 2014

Mig langar að sýna ykkur mitt uppáhalds snyrtidót þessa dagana, ég breyti rosalega oft um snyrtidót finnst gaman að prófa alskonar nýtt en held mig  stundum lengi við  sama snyrtidótið og sumar snyrtivörur kaupi ég alltaf aftur. Því langar mig að skrifa um það sem ég er búinn að vera nota núna næstum daglega og er að elska það.

Continue Reading…

Tannhvíttun

March 5, 2014

Um daginn bauðst mér að koma í Tannhvíttun með laser hjá góðu fólki í Keflavík. Þau Rúna og Elli eru með notalega aðstöðu á heimili sínu. Mig hefur lengi langað til að prufa þessa aðferð til að hvítta tennurnar en aldrei látið verða að því.  Continue Reading…

1 108 109 110 111 112 113 114

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×