NO MORE BABY HAIRS with label.m

September 22, 2016

Ég sagðist ætla finna eitthverja töfra snilld fyrir ‘perra-lokkanna’ eins og ég segji alltaf en eins og ein vinkona min sagði ‘djöfla-hár’ og það passar vel við. Ég ÞOLI gjörsamlega ekki þessi baby hár nema ef ég ætla að vera með ‘messy bun’ en mín baby hár eru það löng að þau fara í augun á mér. Það virkar til dæmis ekki fyrir mig að spreyja hárspreyi og greiða þau með maskara greiðu út af því þá harna lokkarnir og á endanum standa þeir enn meira út.

Þegar Arna Ýr fór í greiðslu fyrir Ungfrú Ísland 2016 þá var notað þetta ‘Texture Wax Stick’ frá Label.m í hárið á henni og ég var svo forvitin að ég þurfti að prófa. Þetta er bara algjör SNILLD og þá sérstaklega út af þetta er ‘stick’ og þú greiðir bara með stickinu í hárið og þarft aldrei að snerta vaxið. Skal sýna ykkur það á Snapchat: beautybytanja bráðlega. En þetta er tær snilld, þið verðið að prófa!

Label.m vörurnar fást á mörgum stöðum, hægt að sjá HÉR. En ég kaupi mínar flestar Label.m vörur á Kompaníinu í turninum!

Hér geti þið séð mynd af hárinu mínu fyrir:
image

2 Comments

 • Reply Ása September 23, 2016 at 07:42

  Finnst þér háríð ekkert verða svona skítugt og feitt við að nota þetta ?
  Ég keypti mér svona til að nota á litlu hárin, ég þarf kannski að gefa þessu annan séns bara 🙂

 • Reply Anna September 28, 2016 at 18:04

  Hvað heita augnhárin sem þú ert með á þessum myndum? þau eru æði!

 • Leave a Reply

  screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

  ×