LONDON BUCKET LIST

April 12, 2017

PINK IT IS LONDON
Ég er komin með svo ótrúlega margt skemmtilegt, girnilegt og fallegt á listann minn fyrir London. Ég er alveg viss um að ég nái sko ekki að klára helminginn af þessu sem ég hef sett á þennan lista. En ég mun þá nota listann næst þegar ég fer til London aftur. En ég er að fara til London 6.-10.apríl með Sóldísi vinkonu minni, við erum að nýta ferðina í bæði vinnu  og skólatengt en ætlum að gera margt annað skemmtilegt líka.

Veitingastaðir/kaffihús sem að mig langar ótrúlega að fara á:
1. Sketch. 
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 9 Conduit St, Mayfair, London W1S 2XG, UK

2. Peggy Porschen
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 116 Ebury St, Belgravia, London SW1W 9QQ, UK

3. Cereal Killer Cafe
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 139 Brick Ln, London E1 6SB, UK

4. Molly Bakes
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 450 Kingsland Rd, London E8 4AE, UK

5. Yolkin 
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 24 Wellington St, London WC2E 7DD, UK

6. The shard or duck and waffle.
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 110 BISHOPSGATE • LONDON EC2N 4AY

7. Sky Garden
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 1 Sky Garden Walk, London EC3M 8AF, United Kingdom

8. Laduree
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: skoða heimasíðu HÉR.

9. Andina
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang:  1 Redchurch St, Shoreditch, London E2 7DJ, UK

10. Redemption
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 6 Chepstow Rd, London W2 5BH, UK


Hlutir sem mig langar að sjá eða gera:

1. London Eye
2. Big Ben.
3. Harry Potter studios
4. Fara á blóma markaðinn
– Columbio road flower
5. Double decker bus í London.
6. Primrose hill (Fallegur garður)


Rooftop bar:

1. Roofnic
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang:  535 Oxford St, Mayfair, London W1C 2QW, UK

2. Culpeper
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 40 Commercial St, London E1 6LP, UK

3. Roof Garden
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 99 Kensington High St, Kensington, London W8 5SA, UK

4. Radio rooftop bar
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang:  ME London, 336-337 Strand, London WC2R 1HA, UK

5. Vista
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 2 Spring Gardens, St. James’s, London SW1A 2TS, UK

6. Notch ldn
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: 535 Oxford St, Mayfair, London W1C 2QW, UK

7. Pergola on the roof
Sjá myndir HÉR.
Heimilisfang: Multi-Storey Car Park,Television Centre,, Wood Ln, London W12 7RJ, United Kingdom

Fallegt fyrir augað:
1. Sugar house studios
2. Atherstone Mews (Queens gate mews og prince gate mews)

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×