VIKAN Í MYNDUM

október 8, 2017

week week

Ég átti yndislega viku með fullt af skemmtilegu fólki. Ég og Egill elduðum og buðum í mat í fyrsta skipti á mánudaginn enn tilefnið er leyndarmál og hlakka ótrúlega mikið til að segja ykkur eftir 1-2 vikur. Við áttum svo kósí kvöld og möskuðum okkur upp.

Ég elska að setja mér markmið fyrir hverja viku og ég er ekki frá því að ég hafi farið eftir flestum markmiðunum mínum. Nema ég væri til í að minnka nammi og vera duglegri að búa til mat heima.

Enn VÁÁ ég var búin að gleyma enn ég er orðin fáránlega spennt fyrir næstu viku þar sem ný augnhára sending kemur vonandi ásamt glænýrri augnhára línu…WOOOP!

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×