Um mig

Um mig Tanja Ýr
HÆ! Ég heiti Tanja Ýr og er eigandi Tanja Yr Cosmetics. Þið gætuð þekkt mig sem fyrverandi Ungfrú Ísland og auðvitað sem lífstíls bloggari eða jafnvel í gegnum snappið mitt: beautybytanja. Ég á fallegasta kærasta veraldar og dekraðasta hund í heimi sem heitir Bella!

Ég ELSKA að ferðast og elska dýr meira en allt! Ég veit ekki alveg hvað ég á að skrifa hérna meira um sjálfan mig haha, en ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið mér á tanja@tanjayr.com

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×