NEW IN

janúar 5, 2018

Föt missguided
Ég var að panta mér af Missguided og var nokkuð ánægð með allar þessar vörur nema eitt sem ég pantaði mér en ákvað að setja ekki hingað inn þar sem mér fannst flíkin ekki nógu flott.

Munstraða blússan HÉR
Bleika blússan HÉR
Navy uppháu leggings HÉR
Oversized svartur bolur HÉR
Sundbolur HÉR

Ég tók stærðina 36 í öllu nema sundbolnum tók ég 38 en ég hefði átt að taka 36 þar.

Ég vel alltaf flýtisendingu og þá fæ ég pöntunina eftir 1-2 virka daga ca. Þegar þið farið inn á www.missguided.com muna að velja „europe“

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×