JÓLAGJÖF HANDA MÉR

desember 19, 2017

Lindex

Lindex2 lindex3Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindex

Ég var svo heppin að fá að velja mér nokkrar fallegar flíkur í Lindex og ég mátaði nánast alla búðina. Ég get sagt ykkur það að það var ótrúlega erfitt að velja hvað ég ætti að taka og hverju ég ætti að sleppa þar sem mig langaði í frekar margt. En ég fór í Lindex til að kaupa mér undirfatnað undir samfesting sem ég á og svo topp en endaði á að fá mér það og nokkrar aðrar flíkur.

Ég fékk mér blúndubolinn sem er á myndinni hérna að ofan, peysuna sem er bundin í mittið, hvítu golluna og topp í gráum lit.

Það er ótrúlega margt fallegt í Lindex og mikið af sniðugum gjafavörum sem hægt er að gefa í gjafir. Þið getið skoðað og verslað inn á Lindex.is

 

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×