5 AF MÍNUM UPPÁHALDS INSTAGRÖMMURUM

október 7, 2017

OhhCouture
Instagram1

Angelica Blick

Instagram 2

Sarah Ashcroft

instagram3

Victoria Törnegren

instagram4

Bradley Simmonds

instagram5

Ég elska Instagram og eyði miklum tíma á Instagram. Ég fylgist með mörgum instagrömmurum enn bæði til að hvetja mig áfram og fá inspo. Hér að ofan nefni ég fimm af mörgum Instagrömmurum sem ég fylgist með. Ef þið voruð að spá í því hvað ég geri á Instagram þá bý ég til wishlist, inspo, decor og allskonar í collection svolítið svipað og ég geri á Pinterest..algjör snilld. T.d. ef ég er að fylgjast með búð á Instagram og sé eitthvað sem mig langar í þá í stað þess að týna því þá set ég það í ‘collection’ sem heitir wishlist hjá mér. Fylgist með vinum og fjölskyldu og svo áhrifavöldum sem mér finnst skemmtilegt að fylgjast með.

Þið spyrjið mig mikið hvernig ég edita myndirnar mínar á Instagram og ég lofa ég mun segja ykkur frá leyndamálunum bráðum enn þangað til þá geti þið fylgst með mér á Instagram  @tanjayra.

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×