10 INSTAGRAM STAÐIR Á ÍTALÍU

ágúst 17, 2017

Þið ættuð nú að vita núna að Instagram er uppáhalds samfélagsmiðillinn minn…ég elska myndir og gæti verið að skoða Instagram í marga klukkutíma. Enn hérna eru nokkrir staðir sem ég og Egill fórum á og tókum fallegar myndir á.

1. Burano
Burano

2. Panini Durini (Milan)
Panini Durini

3. Venice
Screen Shot 2017-08-01 at 10.16.03

4. Bridge in Venice
Screen Shot 2017-08-01 at 10.19.31

5. Duomo Milan
Screen Shot 2017-08-01 at 10.20.22

6. Manarola

Screen Shot 2017-08-17 at 10.27.25

Screen Shot 2017-08-17 at 10.34.35

7. Rome – Colosseum

Screen Shot 2017-08-17 at 10.28.27

8. Fiorde Di Furore

Screen Shot 2017-08-17 at 10.31.28

Screen Shot 2017-08-17 at 10.32.26 Screen Shot 2017-08-17 at 10.32.35

9. Positano
Screen Shot 2017-08-17 at 10.33.21 Screen Shot 2017-08-17 at 10.33.36
10. Did you think I forgot the pizza?
Screen Shot 2017-08-17 at 10.36.04

Positano outfit

júní 20, 2017

IMG_9655

Lindex1

Lindex2

Lindex

Ég vona að þið hafið ekki saknað mín of mikið meðan ég var á Ítalíu. En ég er búin að vera renna yfir myndir frá ferðinni og vá hvað mig langar aftur þetta var æðisleg ferð. Mig langaði að deila með ykkur þessum fallega bláa samfesting í samstarfi við Lindex en ég fékk mér hann rétt áður en ég fór út, veskið og sólgleraugun eru líka úr Lindex. Það er svo ótrúleg mikið af fallegum fötum, aukahlutum, undirfötum og sundfötum til í Lindex fyrir sumarið að ég mæli klárlega með að kíkja þangað.

Ég sjálf mæli með að fylgjast með Lindex á Instagram HÉR – einnig ef þú merkir myndina þína #lindexiceland þá gætir þú unnið 10.000kr gjafakort.

Italy here I come: Ferðaplanið!

júní 1, 2017

BOSTON
Við Egill erum að fara í flug í nótt til Ítalíu en við lendum í Þýskalandi og svo förum við þaðan til Milan. Við ákváðum að vera aðeins eina nótt í Milan og ætlum klárlega að nýta daginn þar vel. Ég ákvað að setja hér litla ferðaplanið okkar með þeim stöðum sem við ætlum á. Ég mun koma til með að sýna frá ferðinni á Instagram og Snapchat (@tanjayra og beautybytanja á Snapchat). Eftir ferðina mun koma myndband á Youtube frá ferðinni og ég mun gera færslu með öllu því sem við gerðum. Í færslunni eftir ferðina mun koma kostnaður við flug, túra, bíl og gistingu.

Við Egill leigðum bíl í Ítalíu og ætlum að keyra á milli staðanna sem ég nefni hér að neðan. Við höfum líka bókað helling af skemmtilegum túrum: matar, vín-túra og fleira.

ÍTALÍUREISA GILLA & TANY
2. júní – Gistum í Milan eina nótt.
3-5. júní – Feneyjar.
5-7 júní – Lucca / Flórens / Cinque Terre / Pisa.
8-10 júní – Róm.
10-16 júní – Positano.
16-17 júní – Amsterdam.

HLAKKA SVO TIL! 

1 2 3 4 13

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×