IÐUNNBOX: SEPTEMBER

October 3, 2016

img_9861
img_9864

Mig langaði ótrúlega að segja ykkur aðeins frá ‘Iðunn’ box. Ég fékk boxið sem gjöf….bað samt nú eiginlega um boxið haha út af mér fannst þetta ótrúlega flott og við erum að fara í mjög skemmtilegt samstarf.

Iðunn box virkar sem sagt þannig að þú getur keypt eitt stakt box eða þriggja mánaða áskrift. Í boxinu eru sérvaldar snyrtivörur og lúxusprufur frá flottum merkjum, en í hverjum mánuði eru nýjar vörur í boxinu. Líka mjög skemmtilegt að fá svona box sent í hverjum mánuði ef maður er í áskrift því maður veit aldrei hvað maður er að fara fá sem er mjög spennandi. Annars finnst mér líka eitt stakt box mjög töff sem gjöf.

Í stepember boxinu er:
Firstaid beauty face cleanser frá fotia.is
Honey Bronze drops of sun frá the body shop
Essie naglalakk
Anatomicals frá coolcos
Paulas Choice frá tigerlilly

Ég er ekki búin að prófa allar vörurnar en er orðin mjög spennt að prófa ‘puffy the eye bag slayer‘!

EN í október boxið verður AUÐVITAÐ MERGJAÐ líka vegna þess að það verður TANJA YR LASHES í boxinu!!!!!! Ég er mega spennt fyrir þessu samstarfi og hlakka til að deila með ykkur meira þegar að því kemur!

Hægt er að kaupa Iðunn box HÉR.

2 Comments

 • Reply Emilía Magndís bjarkadottir January 23, 2017 at 16:58

  Hæ ég heiti Emilía og elska að leika að mála mig ég er samnt bara 12 ára en ég fer ekki svoleiðis út svona ung þú ert fyrirmyndin mín og ég ætla að spurja þig hvað getur maður notað til þess að seta augnhár á og hvernig setur maður þau á er hægt að kaupa lím til þess að seta á þau því mín eru með svo lítið lím

  • Reply tanjayr January 24, 2017 at 15:07

   Hæhæ Emilía! Takk kærlega fyrir það <3 Til að setja augnhár á þá þarftu lím, það fæst lím t.d út í Apóteki sem heitir DUO og ég mæli með því. Þú getur notað plokkara eða spes augnháratöng eins og fæst á http://www.tanjayrcosmetics.com til að auðvelda þér að setja augnhárin á. 🙂

  Leave a Reply

  screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

  ×