GLITTER PYJAMAS

October 30, 2016

image
pjimage-5
img_0234Náttföt frá Women’secret á Íslandi

Ég kíkti í Women secret búðina sem er í Smáralindinni á 2.hæð um daginn og það sem kom mér verulega á óvart hvað allt í búðinni var á góðu verði. Þetta sett sem ég er í kostaði til dæmis eitthvað í kringum 5.000kr. En allaveganna það var bæði til kjóll og svona sett en ég valdi mér settið. Þetta er sem sagt limited edition náttfatasett, enda mjög jólalegt og ég gæti alveg notað toppinn sem bol.

Hægt er að skoða Facebook síðu Women’secret á Íslandi HÉR. Ég fékk settið að gjöf en valdi mér það sjálf! 🙂

// I went to Women Secret in Smáralind few days ago and I was shocked to see the price because they are very fair and it’s not expensive compared to other shops. This one I am wearing costed about 5.000kr. I had to choose between this or a dress and I chose this hotpants and top. It is a limited edition pyjamas, it’s so typical for christmas og as a christmas gift. You could even use this top on daily basis. 
#ad

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×