FISHNET TIGHTS

October 21, 2016

img_0167
img_0166
img_0174Fishnet tights from MISSGUIDED.

Ég fann þessar sokkabuxur á Missguided á klink en sýnist þær vera uppseldar en koma mjög líklaega aftur. En ég vildi bara sýna ykkur þær, mér finnst þetta heavy töff við rifnar gallabuxur til dæmis eða með opnum hælum. Ef ég ætti að giska hvar svona fáist á Íslandi myndi ég giska á sokkabuxnabúðina á Laugarveginum, Hagkaup eða Debenhams.

En ég er að ELSKA að 2008 tískan er að koma svo mikið núna inn!

// I found these on Missguided they didn’t cost much but they are sold out but will probably come back again. I just wanted to show you them because I found them so nice with ripped jeans or open high heels. 

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×