COSY SWEATER AND KNEE HIGH BOOTS

October 22, 2016

img_0003
img_0010
img_0006
img_0015
img_0018Sweater from Missguided SHOP HERE – Boots from Bianco

Þessi peysa er svo mikið uppáhalds peysan mín þessa dagana, hún er kósí, flott, þægileg og hlý hvað meira er hægt að biðja um? Mig langar í hana í svörtu líka. En ég fékk skónna í Bianco í Kringlunni en þeir eru seldir upp en Bianco er alltaf með svo marga flotta hæla og stígvél ég mæli með að kíkja þangað!

// This sweater is so much my favourite these days, cosy, looks nice, comfy and warm what more could you ask for? I want it in black as well. I got these high knee boots form Bianco in Kringlan but they are sold out, Bianco will definitely have more of some nice shoes I recommend going there. 

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×