BANDANA BLACK & BASIC

November 1, 2016

image
image
img_0050
img_0051
img_0074Bandana shop HERE.

Mig er búið að hlakka ótrúlega til að sýna ykkur þessar myndir. En eigum við eitthvað að ræða hvað þetta er fallegu staður? Þetta er á Hjalteyri sem er rétt hjá Akureyri. En mig langaði svo að sýna ykkur klútana sem Black and Basic var að gera og voru að koma í sölu í dag. Klútarnir eru hannaðir af Ernu Kristínu og notaði hún innblástur af íslenskri náttúru! Þeir koma í fjórum litum, rauður, hvítum, bláum og svörtum en ég ELSKA hvíta og bláa.

Þeir kosta 2.990kr og fást á www.blackandbasic.com

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×