AKUREYRI – Shooting, Snorkling and more!

September 6, 2016

image
IMG_9709 (1)
IMG_9740
image
imageÞað er alltaf svo gaman að koma til Akureyrar mér líður eins og ég sé í útlöndum. Ég fór fyrst og fremst til Akureyrar til að skjóta auglýsingu fyrir nýju augnhárin sem eru að fara koma 10. september!!!! OMÆGAD ég er svo spennt að ég er að deyja. Við enduðum á að fara að snorkla, skoða eyðibýli og gerðum helling skemmtilegt.

Í gær tók ég síðan myndir af Binna Glee fyrir nýju augnhárin og VÁÁÁÁ myndirnar eru svo flottar og ég hlakka svo til að sýna ykkur!

Vildi líka segja að það var ekkert smá gaman að hitta nokkrar af ykkur sem ég er með á Snapchat á Akureyri þið eruð yndislegar! <3 Án ykkar væri ég ekki hér.

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×