AKUREYRI: photoshoot with Bjarney Anna

October 20, 2016

tanjabuin-7-of-44
tanjabuin-22-of-44
tanjabuin-20-of-44
Þegar ég fór til Akureyrar síðustu helgi þá sendi Bjarney Anna mér skilaboð og spurði hvort ég væri ekki til í að koma með henni út og taka nokkrar myndir og ég var meira en til í það. Hér eru þrjár myndir frá henni, er mjög ánægð og hún er ekkert smá hæfileikarík. Hægt er að skoða heimasíðuna hjá Bjarney HÉR.

// When I went to Akureyri last weekend a girl from there name Bjarney Anna sent me a message and asked if I would like to go out and shoot. We went out and took few pictures and here are three that she took off me, she is very talented and I am happy about her pictures. You can check her page out HERE. 

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×