Let's celebrate

February 12, 2014

Sunnudaginn 9.febrúar átti ég afmæli og varð ég árinu eldri eða 22 ára. Frekar skrýtið hvað árin fljúga áfram og ég eldist, en samt líður mér alltaf eins.
Líka skrítið að hugsa til þess að ég er orðin gömul núna..

Á afmælinu mínu var ég aldeilis dekruð, fékk kökur og gjafir, eyddi tíma með vinkonum og fór út að borða.

IMG_1073Maren elskulega vinkona mín bakaði mína uppáhalds köku og gaf mér á afmælisdaginn.

Ég ákvað fyrir ári síðan að ég myndi opna mína eigin bloggsíðu einn daginn og rættist það á afmælisdaginn sjálfan og var klárlega besta afmælisgjöfin.

Ég hef alltaf haldið uppá afmælið mitt síðan ég man eftir mér þrátt fyrir að vera orðin “stór”. Það er fátt annað sem mér þykir skemmtilegra en þegar við vinirnir komum saman og höfum gaman, það er yndislegt. Ég hélt uppá afmælið mitt á laugardaginn 8.febrúar og bauð nokkrum nánum vinum heim. Við spiluðum, borðuðum sushi og kökur og höfðum það notalegt. Ég fékk fallegar gjafir og átti frábæran dag.
Takk kærlega fyrir mig og allar fallegu kveðjurnar, þær yljuðu mér.

Last Sunday, 9th February, was a beautiful day because it was my birthday. It doesn’t feel any different being a year older, but being a 22 years old, oh my god, I’m old! On my birthday I was treated like a princess. I had cake and presents, spent time with my friends and family and went out for a dinner.

About a year ago I decided that one day, I would start my own blog. It took some time to make the website, but everything was ready and I opened my blog  on my birthday, which was by far the best birthday present ever !!

On Saturday, 8th February, I celebrated my birthday and threw a party for my closest friends. We played Alias, ate sushi and cakes and had a cozy time. I received beautiful gifts and also had a good day. I don‘t think there is anything better than spending time with my friends and having fun, it‘s wonderful! Thanks so much for me and all the adorable wishes, they warmed me.

IMG_1132

IMG_1128Ég keypti þennan æðislega samfesting á aliexpress.
Veski – Júník Smáralind
Úr – Michael kors

IMG_1075
IMG_1081
IMG_1095
IMG_1140
Þið getið svo farið inná linkinn hér og séð fleiri myndir.

No Comments

Leave a Reply

screen-shot-2016-11-20-at-00-33-17

×